skip to Main Content

Ágæti veiðimaður.
Nú hefur Sporðablik ehf., sem er leigutaki
Laxár í Leirársveit, opnað heimasíðu fyrir
þessa fallegu og fjölbreyttu laxveiðiá.

Við komum til með að birta þar nýjustu fréttir, lista yfir laus veiðileyfi og fullt af fallegum veiðimyndum.

Með veiðikveðju,

Haukur Geir og Óli Johns.

 

Vorið er komið og við erum farin að telja niður dagana þar til veiði hefst í Laxá í Leirársveit. Vonir standa til þess að sumarið verði veiðimönnum hagstætt.

Nýlega var byggt við húsið góð borðstofa en auk hennar hafa veiðimenn aðgang að skemmtilegri setustofu og svo er að sjálfsögðu heitur pottur.

Slakað á eftir góðan veiðidag.

Back To Top